Fyrst þarf að setja upp vefþjóninn með því að koma SIPRunner fyrir - sjá hér. Athuga að geyma þarf vefslóðina. Þ.e. t.d. https://localhost:5001/
Opna viðskiptamannaspjald og kóti greiðslumáta.
Tengja kóti greiðslumáta fyrir kortagreiðslu við fjárhagsreikning fyrir mótbókun.
Opna SIPStillingar
Opna Sjálfgefinn greiðslutegund.
Fylla í Númer reiknings með mótreikningi og svo vefþjónustuslóð sem var geymd var úr fyrra skrefi, sjá hér, og bæta við POS t.d. https://localhost:5001/POS