SIP stillingar
General
Almennar stillingar sem þarf að fylla út fyrir notkun á SIP
Sjálfgefinn greiðslutegund:
Í þessum reit á að velja greiðslutegund fyrir posa. Sjá nánari lýsingu hér.
Kóti greiðslumáta:
Í þessum reit á að velja kóti greiðslumáta sem er notað fyrir kortagreiðslu.
Azure Service Bus
Stillingar sem þarf að fylla út fyrir notkun á Azure Service Bus. Það verður að nota Azure service bus þegar tölvan sem hýsir Business Central er ekki á sömu nettengingu og posinn en annars ekki.
Service Bus Namespace
Namespace fengið frá Azure
Sendingarröð
Sú Azure Service Bus röð sem greiðsluskilaboð eru send í
Móttökuröð
Sú Azure Service Bus röð sem niðurstaða um greiðslu kemur frá
Shared Access Polixy
Auðkenni upplýsingar frá Azure sem nær yfir báðar raðirnar
Shared Access Key
Aðgangslykill frá azure sem nær yfir bæði báðar raðirnar
Er virkt
Hvort Azure Service Bus sé virkt