Greiða sölureikning
- Opna viðskiptamannaspjald og velja Kóti greiðslumáta KORT.
- Stofna sölureikning á viðskiptamann.
- Velja Vinnsla - POS til að senda á posa.
- Velja Framkvæma greiðslu.
- Posinn birtir upphæðina. Kortið er skannað til að greiða. SIP greiðslan merkist lokið.
- Loka glugganum. Kerfið býður upp á bóka sölureikninginn núna. Svara já.
- Þá er ferlið lokið. Reikningurinn bókaður og greiðslan líka. Greiðslan jafnast á móti reikningnum. Hægt er að skoða í viðskiptamannafærslum.