Hoppa yfir í efni

Inngangur

Verðbreytingabók Rue de Net einfaldar breytingar sem þarf að gera á vöruverðum í Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Hún aðstoðar notendur að uppfæra söluverð birgða eftir hver innkaup. Bókin reiknar síðasta og nýjasta kostnaðarverð og leggur til nýtt söluverð. Hægt er að skoða eldri og nýrri færslu út frá bókinni og forsendur fyrir breytingunni.

Helsta virkni

 • Þú getur breytt verðum útfrá innkaupareikningi
 • Þú getur breytt verðum útfrá tollskýrslu
 • Þú getur breytt verðum út frá lánardrottni, þ.e. kallað fram allar vörur sem tilheyra ákveðnum lánardrottni
 • Þú getur viðhaldið sömu framlegð án þess að þurfa að reikna út ný verð handvirkt
 • Þú getur afrúnnað verðin í söluvæna tölu, t.d. að öll verð endi á 99 eða 95
 • Þú getur sent uppfærð verð til starfsmanna í tölvupósti
 • Þú getur séð yfirlit yfir allar verðbreytingar og sögu framlegðarprósentu

Helstu ágóðar

 • Tímasparnaður
 • Aukið öryggi í verðútreikningum
 • Viðhald framlegðar auðveldara en nokkru sinni fyrr
 • Betri yfirsýn yfir verðbreytingasögu

Verðbreytingabók Rue de Net leyfir notendum að uppfæra söluverð á vörum eftir síðasta innkaupi. Bókin reiknar síðasta innkaupsverð og kostnaðarverð og leggur til nýtt söluverð skv. því. Úr bókinni er svo hægt að uppfæra söluverðin á vörunum sem valin eru.