Hoppa yfir í efni

Stillingar verðbreytingabókar

alt text

Almennt

Uppfæra einingarverð:

Ef hak er í þessum reit mun einingarverðið á birgðaspjaldinu uppfærist um leið og söluverð uppfærist.

Sjálfgefinn verðlisti:

Hér er hægt að skilgreina hvaða söluverðslisti á að nota sjálfkrafa til að uppfæra söluverði sem hefur verið breytt í verðbreytingabókinni. Ath að þetta er bara í boði ef hefur verið virkt söluverðseiginleika í eiginleikastjórnun á undan útgáfu 22.0 af Business Central.

Sjálfgefinn VSK bókunarflokkur:

Hér verður að skilgreina hvaða VSK bókunarflokkur er sjálfgefinn vegna söluverð. T.d. Innanlands. Þessi bókunarflokkur er notaður til að reikna einingaverð með vsk í verðbreytingabókinni ef VSK bókunarflokkur er ekki skilgreindur á söluverðslínunni.

Stysta tímabil síðustu innkaupa:

Hér er hægt að skilgreina hvaða tíma verður að líða á milli þess sem innkaupin eru borin saman til að koma í veg fyrir að bera saman innkaup á sömu verðið innan dags t.d.

Notendur fá tilkynningu :

Hægt er að skilgreina notendur sem munu fá tölvupóst við uppfærslu söluverða.

Sendist-frá tölvupóstfang tilkynninga:

Hér á að tilgreina tölvupóstfang sem sendir tilkynningar vegna uppfærslu söluverða.

Byrjunardagsetning

Nota formúlu byrjardagsetningar:

Ef haka er í þessum reit notar kerfið formúlan til að reikna út gildisdagsetning fyrir nýtt einingarverð. Ef ekkert er hakað í þessum reit notar kerfið dagsetning sem verðbreytingin er staðfest.

Sjálfgefin dagsetning verðbreytingar:

Dagsetningarformúlu fyrir dagsetning verðbreytingar, t.d. 1D fyrir daginn eftir.

Útreiknuð dagsetning:

Útreiknuð dagsetning er dæmi af dagsetningu miðað við vinnudagsetning og sjálfgefin dagsetning verðbreytingar.

Viðvaranir

Álagning % lágmark (viðvörun):

Undir þessari tölu mun kerfið gefa viðvörun á söluverðstillögunni.

Álagning % hámark (viðvörun):

Yfir þessari tölu mun kerfið gefa viðvörun á söluverðstillögunni.

Hagnaður

Hagnaður % lágmark (viðvörun):

Undir þessari tölu mun kerfið gefa viðvörun á söluverðstillögunni.

Hagnaður % hámark (viðvörun):

Yfir þessari tölu mun kerfið gefa viðvörun á söluverðstillögunni.