Hoppa yfir í efni

Verðbreytingar útfrá bókuðum innkaupareikningum

Hér verður lýst hvernig hægt að keyra verðbreytingabókina útfrá bókuðum innkaupareikningum. Kerfið finnur síðastu innkaup á vörum sem eru í bókuðu reikningi og ber saman verðið.

  1. Búa til eldri innkaupareikning á vöru og bóka.
    alt text

  2. Einingaverð vöru sést á birgðaspjaldinu.
    alt text

  3. Virðisfærsla myndast á vörunni.
    alt text

  4. Búa til ný innkaupareikning á vöru með hækkun á innkaupsverði og bóka.
    alt text

  5. Önnur virðisfærsla myndast á vörunni.
    alt text

  6. Velja Búa til vinnuskjal verðbreytinga og velja seinni innkaupareikning.
    alt text

  7. Skoða tillögur um hækkun einingarverðs á vinnuskjali verðbreytinga.
    alt text

  8. Skoða hvað er verið að bera saman í upplýsingum verðbreytinga.
    alt text

  9. Velja Uppfæra allt til að uppfæra verðbreytingu á birgðaspjaldinu.
    alt text

  10. Ef hakað er að uppfæra einingaverði í stillingunum þá skráist nýtt einingarverð á birgðaspjaldinu.
    alt text

  11. Nýtt söluverð skráist á birgðaspjaldinu fyrir tegund sölu sem var notað í vinnuskjalinu.
    alt text