Sléttunaraðferðir verðbreytinga
-
Hægt er að setja upp sléttunaraðferðir fyrir verðbreytingar. Þetta byggist á staðlaðri virkni sem heitir Aðferð sléttunar. Með þessu er t.d. hægt að hækka söluverð alltaf upp í 1.990 kr þegar verðið er reiknuð sem 1.902 kr.
-
Hægt er að skilgreina marga kóta fyrir aðferð slétturnar t.d. eftir gjaldmiðli eða vöruflokk.
-
Opna svo Slétturnaraðferðir verðbreytinga:
-
Hér er hægt að tengja gjaldmiðilskóta, vörunúmer og/eða mælieiningu við sléttunaraðferð.
-
Opna verðbreytingabók og skoða nýtt einingaverð:
-
Ef sett er hak í reitinn Sleppa sléttun þá sést verðið sem kerfið reiknaði fyrst áður en það slétti verðið í tillögunni.