Orlofs %
Fyrirtæki forsendur
Hóf störf (FT)
Dags. þegar starfsmaður hóf núverandi störf hjá fyrirtækinu.
Útreiknuð ár (FT)
Fjöldi ára sem starfsmaður hefur verið hjá fyrirtækinu.
Yfirskrifa ár (FT)
Yfirskrifa fjölda ára sem starfsmaður hefur verið hjá fyrirtækinu. Tekur aðeins gildi ef hærra en útreiknuð ár.
Lengsti fyrrum starfsaldur (FT)
Ef starfsmaður hefur áður unnið hjá fyrirtækinu er hægt að tilgreina fjölda ára hér.
Notuð ár (FT)
Tilgreinir fjölda ára sem starfsmaður hefur verið hjá fyrirtækinu. Notar hærri töluna úr reitunum Útreiknuð ár (FT) og Yfirskrifa ár (FT).
Starfsgrein forsendur
Fyrsta dagsetning
Dags. þegar starfsmaður hóf störf í starfsgreininni.
Útreiknuð ár (SG)
Fjöldi ára sem starfsmaður hefur verið í starfsgreininni.
Yfirskrifa ár (SG)
Yfirskrifa fjölda ára sem starfsmaður hefur verið í starfsgreininni. Tekur aðeins gildi ef hærra en útreiknuð ár.
Notuð ár (SG)
Tilgreinir fjölda ára sem starfsmaður hefur verið í starfsgreininni. Notar hærri töluna úr reitunum Útreiknuð ár (SG) og Yfirskrifa ár (SG).
Orlofs prósentur
Útreiknuð orlofs % (DV)
Útreiknuð prósenta orlofs fyrir dagvinnu.
Yfiskrifa orlofs % (DV)
Yfirskrifa prósentu orlofs fyrir dagvinnu.
Orlofsréttur % (DV)
Tilgreinir prósentu orlofs fyrir dagvinnu. Notar hærri töluna úr reitunum Útreiknuð orlofs % (DV) og Yfiskrifa orlofs % (DV).
Útreiknuð orlofs % (YV)
Útreiknuð prósenta orlofs fyrir yfirvinnu.
Yfirskrifa orlofs % (YV)
Yfirskrifa prósentu orlofs fyrir yfirvinnu.
Orlofsréttur % (YV)
Tilgreinir prósentu orlofs fyrir yfirvinnu. Notar hærri töluna úr reitunum Útreiknuð orlofs % (YV) og Yfiskrifa orlofs % (YV).
Orlofsdagar
Útreiknaðir orlofsdagar (DV)
Útreiknaðir fjölda daga orlofs fyrir dagvinnu.
Yfiskrifa orlofsdaga (DV)
Yfirskrifa fjölda daga orlofs fyrir dagvinnu.
Orlofsréttur í dögum (DV)
Tilgreinir fjölda daga orlofs fyrir dagvinnu. Notar hærri töluna úr reitunum Útreiknaðir orlofsdagar (DV) og Yfiskrifa orlofsdaga (DV).
Útreiknaðir orlofsdagar (YV)
Útreiknaðir fjölda daga orlofs fyrir yfirvinnu.
Yfirskrifa orlofsdagar (YV)
Yfirskrifa fjölda daga orlofs fyrir yfirvinnu.
Orlofsréttur í dögum (YV)
Tilgreinir fjölda daga orlofs fyrir yfirvinnu. Notar hærri töluna úr reitunum Útreiknaðir orlofsdagar (YV) og Yfiskrifa orlofsdaga (YV).