Hoppa yfir í efnið

Senda til lífeyrissjóðs

1. Þegar smellt hefur verið á „Senda til lífsj.“ opnast staðfestingargluggi.

alt text

2. Ef smellt er á „Í lagi“ sendast skilagreinar rafrænt til allra tilgreindra lífeyrissjóða ef smellt er á „Hætta við“ lokast glugginn og hætt er við sendingu.

Þar sem rafræn skil til lífeyrissjóða eru keyrð einn í einu og ef upp kemur villa við skila til eins sjóðs þá stöðvast skil til þeirra sjóða sem eftir eru. Í útborgunarglugga má fara í aðgerð sem heitir Skoða lífsj. Svör. Þar má sjá hvaða lífeyrissjoður skilaði villu. Ef skil tókust þá er hak í bókað og númer í tilvísun.

Ef villa þá eru yfirleitt tilgreind villuskilaboð í athugasemdadálki. Laga viðkomandi villu (td. Notendakenni og lykilorð) og senda restina svo handvirkt.