Hoppa yfir í efni

Uppsetning á starfsmanni

Eftirfarandi þarf að fara í gegnum þegar nýr starfsmaður er settur upp í launakerfinu:

1. Stofna starfsmann.

Fyrst þarf að opna valmynd Starfsmenn og velja þar Nýtt. Þá opnast tómt starfsmannaspjald, sjá nánari lýsingu hér.

2. Stofna / tengja við viðskiptareikning.

Velja Heim - Stofna sem viðskiptamann. Sjálfgefin gildi úr launakerfisgrunni eru notuð til að fylla inn í bókunarflokkar viðskiptamanns. Í framhaldi er hægt að velja viðskiptamanninn á reitnum Viðskiptareikningur.

alt text

3. Setja inn hóf störf dags. og fara yfir orlofsupplýsingar, orlofs % og orlofs banki.

alt text

4. Setja inn stéttarfélagsupplýsingar.

alt text

5. Setja inn launaliðir – Kjarasamningar?

alt text

6. Setja inn mánaðarlaun, yfirvinnutaxta, dagvinnutaxta.

Setja inn launaliði á starfsmannaspjaldi.

7. Velja kjarasamning, launaflokk og launaþrep ef á við.

8. Setja inn lífeyrissjóði í launalínur starfsmanns, % starfsmanns, % launagreiðanda og kröfuaðili. Eða fast gjald starfsmanns og launagreiðanda.

alt text

9. Ef verkbókhald – tengja við forða.

10. Velja útborgunaraðferð: Banki, Viðskiptareikningur.

alt text