Hoppa yfir í efni

Senda laun í banka

Til að geta sent beint í bankann úr launakerfinu þarf Bankakerfi RdN að vera til staðar. Þessar leiðbeiningar gera ráð fyrir að búið sé að setja upp Bankakerfið. Ef annað hvort vantar bendum við á að hafa samband við hjalp@ruedenet.is

Uppsetning

Launakerfisgrunur:

Stilla launareikning, reikningur sem launin eru greidd út af í bankanum: alt text

Stilla þarf hvaða útgreiðslubók er notuð og mótreikning launa: alt text

Starfsmaður:

Setja inn bankaupplýsingar fyrir millifærslu launa: alt text

Notkun

1. Þegar launaseðlar hafa verið stofnaðir og laun eru tilbúin til útgreiðslu er farið í Útborgun -> Flytja í útgreiðslubók

alt text alt text

2. Í útgreiðslubókinni stofnast ein millifærslu lína fyrir hvern starfsmann. Fremst á línunni er úttektar reikningurinn og aftast eru bankaupplýsingar starfsmannsins.

Neðst stofnast fjárhagsreiknings mótlína með heildar upphæð. alt text

3. Senda bunka í banka (Ein færsla) -> staðan breytist í Send í banka

Hér er valið að senda bunkann í einni færslu til þess að sundurliðun niður á starfsmann sjáist ekki á færslu yfirliti í banka alt text

4. Athuga stöðu bunka -> staðan breytist í Staðfest frá banka

alt text

5. Eyða línum úr færslubók. Við viljum ekki bóka inn þessar færslur þar sem þær innihalda sundurliðun á launum niður á starfsmann

Til að bóka línuna í fjárhag er gert eftirfarandi:

6. Opna RdN Afstemming -> Lesa inn færslur fyrir Launareikninginn

alt text

7. Þá myndast ein lína fyrir launin undir Bankareikningshreyfingar (frá banka)

Hún er svo flutt yfir í greiðslubók með Flytja í greiðslubók eða Flytja markað í greiðslubók og bókuð í fjárhag