Orlofshreyfingar
Breyting
Tilgreinir hvort um söfnun eða notkun er að ræða.
Dagsetning
Dagsetning hvenær færslan tekur gildi.
Lýsing
Lýsing hreyfingunnar
Starfsmannanúmer
Tilgreinir hvaða starfsmann færslan á við.
Leiðrétting
Tilgreinir hvort færslan sé leiðrétting eða ekki
Nr.
Númer færslunnar.
Orlofs klst
FJöldi klukkustunda safnað eða notað.
Tegund Orlofs
Tilgreinir hvort færslan noti yfirvinnu eða dagvinnu orlofsrétt. Leiðrétting er alltaf skráð sem dagvinnu orlof en það notar engan útreikng þar sem það er handskráð.
Aðgerðir
Stofna orlofsleiðréttingar
Opnar síðu sem leyfir manni að stofna orlofsleiðréttingu fyrir einn eða fleiri starfsmenn.
Eyða færslum
Eyðir völdum færslum.
Endurreikna mánuð
Endurreiknar ákveðna útborgun. Eyðir öllum þeim færslum sem voru stofnaðar og býr til nýjar fyrir gefna útborgun. Hægt að afmarka eftir einum eða fleiri starfsmönnum/útborgunum.