Útborganir
Hér er um að ræða listi yfir allar útborganir í launakerfinu.
Nr.
Númer fyrir útborgun.
Dags. stofnað
Dagsetning sem útborgunin var stofnuð.
Dagsetning frá
Dagsetning frá fyrir útborgun.
Dagsetning til
Dagsetning til fyrir útborgun.
Staða
Staðan útborgunar. Möguleikar eru: Í vinnslu eða Bókað. Ef staðan er Í vinnslu þá er hægt að gera allar breytingar sem þörf er á. Ef staðan er Bókuð þá er útborgunin frágengin og bókuð í fjárhag – hverfur úr þessum glugga og birtist í Bókaðar útborganir.
Lýsing
Lýsing útborgunar.
Fjöldi launaseðla
Fjöldi launaseðla í útborgun.
Samtals upphæð launaliða
Samtals upphæð launaliða fyrir útborgun.
Iðgjöld send
Ef hak er í þennan reit þá er búið að senda iðjgöldin.
Staðgreiðsla send
Ef hak er í þennan reit þá er búið að senda staðgreiðslu.
Lokaður
Ef hak er í þennan reit þá er búið að loka útborgunina, ekki hægt að breyta neinu lengur og hún er tilbúin til sendingar á RSK og lífeyrissjóði.
Laun greidd
Ef hak er í þennan reit þá er búið að greiða launin í útborguninni.
Stofnað af
Notandi sem stofnaði útborgunina.
Upplýsingar um útborgun
Launaseðlar
Fjöldi launaseðla í útborgun.
Laun alls
Samtals upphæð launa í útborgun.
Frádráttur
Samtals frádráttar launa í útborgun.
Skattur
Samtals yfir skattinn í útborgun.
Lífeyrissjóður sendur
Sýnir hve margar skilagreinar hafa verið sendar á lífeyrissjóði.
Viðhengi
Lýsing
Lýsing á viðhengi sem hefur verið hengt við útborgun.
Aðgerðir
Ný útborgun
Stofna nýja útborgun, velja tímabil og lýsingu á útborgun. Sjá nánari lýsingu hér.
Skoða
Launaseðlar
Opnar launaseðlalista. Sjá nánari lýsingu hér.
Launaseðill útborgunar
Opnar spjald launaseðla fyrir viðkomandi starfsmann í útborgun. Sjá nánari lýsingu hér.
Útborgun
Loka útborgun
Merki útborgun sem lokuð. Sjá nánari lýsingu hér.
Bóka útborgun
Bókar útborgun í fjárhag. Það verður að loka útborgun áður en hægt er að bóka hana.
Bæta við launaliði
Opnar glugga til að bæta við launaliði. Sjá nánari lýsingu hér.
Lesa inn launaliði
Aðgerð til að lesa inn launaliði úr skrá.
Birta alla launaliði
Opnar glugga sem sýnir útborgunarlínur. Sjá nánari lýsingu hér.
Bókunarlínur
Opnar glugga sem sýnir bókunarlínur útborgunar. Sjá nánari lýsingu hér.
Útborgun samtals
Opnar glugga sem sýnir samtölur útborgunar. Sjá nánari lýsingu hér.
Launaafdráttur
Opnar glugga sem sýnir fastir launaliðir útborgunar. Sjá nánari lýsingu hér.
Útborgun lífeyrissjóðasvör
Opnar glugga sem sýnir lífeyrissjóðasvör fyrir útborgun. Sjá nánari lýsingu hér.
Prenta/Senda
RSK og kröfuaðilar
Senda skilagrein til RSK
Sendir skilagrein til RSK rafrænt. Það verður að loka útborgun áður en hægt er að senda. Sjá nánari lýsingu hér.
Senda til lífeyrissjóða
Sendir skilagrein til lífeyrissjóða rafrænt. Það verður að loka útborgun áður en hægt er að senda. Sjá nánari lýsingu hér.
Senda launaafdrátt RSK
Til að skila skilagrein afdráttar til RSK. Þá fer tölvupóstur á RSK. Það verður að loka útborgun áður en hægt er að senda.
Lesa RSK afdrátt
Les inn afdrátt frá RSK.
Launaseðlar
Prenta alla launaseðla
Prentar allar launaseðla fyrir útborgun.
Útborgun
Prenta prófunarskýrslu
Prentar prófunarskýrslu fyrir útborgun.
Útborgunar afstemming
Prentar afstemmingarskýrslu fyrir útborgun.
Útborgunar samanburður
Prentar samanburðaskýrslu milli útborgunar. Notandinn velur útborgun 1 og útborgun 2 til að bera saman.
Skilagreinar
Prenta skilagrein starfsmanns
Prentar skilagrein starfsmanns fyrir útborgun.
Prenta RSK skilagrein
Prentar RSK skilagrein fyrir útborgun.
Prenta skilagrein kröfuaðila
Prentar skilagrein kröfuaðila fyrir útborgun.
Prenta orlofs skilagrein
Prentar orlofs skilagrein fyrir útborgun.
Prenta RSK launaafdráttar skilagrein
Prentar RSK launaafdráttar skilagrein fyrir útborgun.
Tímaskráning
Ytri tímaskráning
Opnar glugga sem sýnir ytri tímaskráningu. Sjá nánari lýsingu hér.
Opna tímaskráningu
Opnar glugga sem sýnir tímaskráningar fyrir útborgun. Sjá nánari lýsingu hér.
Innlestur ytri tímaskráningar
Opnar glugga til að lesa inn skrá úr Tímon tímaskráningu.
Eyða tímaskráningu
Eyðir öllum tímaskráningum í útborguninni.