Hoppa yfir í efni

Kröfuaðili

Hér er gluggi sem hver og einn kröfuaðili hefur.

alt text

Almennt

Nr.

Númer viðkomandi kröfuaðila.

Nafn

Heiti kröfuaðila.

Nr. lánardrottins

Kennitala er sótt úr lánardrottnum og bókar kröfur sem skuld á lánardrottinn.

Til lánardrottins

Ef lánardrottinn er til fyrir þennan kröfuaðila þá stendur Já í þessum reit.

Tegund

Tegund kröfuaðila.

Heimilisfang

Heimilifang kröfuaðila.

Póstnúmer

Póstnúmer kröfuaðila.

Símanúmer

Símanúmer kröfuaðila.

Heimasíða

Heimasíða fyrir upplýsingar um kröfuaðila.

Kóti kröfuaðila

Sameiginlegur aðili sem er notaður til þess að skila lífeyrissjóðsskilagreinar og félagsgjöld. Eru auðkenndir með I og svo númer skv. Skilagrein.is Það eru engin gjöld reiknuð beint á þessa kröfuaðila.

Virkt

Hægt er að óvirkja kröfuaðila með því að haka í þessum reit.

Bókun

Tegund reiknings

Hægt er að bóka á fjárhagsreikningi eða lánardrottinn.

Reikningur nr.

Ef fjárhagsreikningur hefur verið valinn í tegund reiknings, þá númer fjárhagsreiknings. Annars númer lánardrottins.

Bankaupplýsingar

Banki

Númer útibú á bankareikningi kröfuaðila.

Kröfuhöfuðbók

Höfuðbók á bankareikningi kröfuaðila.

Reikningur

Númer bankareiknings kröfuaðila.

alt text

Vefþjónusta

Krefst auðkenningar

Ef hak er sett í þessum reit þá krefst vefþjónustan auðkenningar.

Vefþjónusta

URL á vefþjónustu til þess að skila rafrænum skilagreinum.

Notendakenni

Notendakenni úthlutað af innheimtuaðila fyrir vefþjónustu.

Lykilorð

Lykilorð úthlutað af innheimtuaðila fyrir vefþjónustu.

Launaliðir

Kóti launaliðs

Númer launaliðs.

Lýsing launaliðs

Heiti launaliðs.

Launagr. upphæð

Föst upphæð greidd af launagreiðanda.

Upphæð launþega

Föst upphæð greidd af launþega.

Launagr. % af launum

% af stofni til útreiknings skv. Tegund kröfuaðila. Greidd af launagreiðanda.

Starfsm. % af launum

% af stofni til útreiknings skv. Tegund kröfuaðila. Greidd af launþega.