Hoppa yfir í efni

Uppsetning á starfsmanni

  1. Stofna starfsmann.

  2. Stofna / tengja við viðskiptareikning.

  3. Setja inn orlofsupplýsingar, orlofs % og orlofs banki.

  4. Setja inn stéttarfélagsupplýsingar.

  5. Launaliðir – Kjarasamningar?

  6. Setja inn mánaðarlaun, yfirvinnutaxta, dagvinnutaxta.

  7. Velja kjarasamning, launaflokk og launaþrep.

  8. Setja inn lífeyrissjóði í launalínur starfsmanns, % starfsmanns, % launagreiðanda og kröfuaðili.

  9. Ef verkbókhald – tengja við forða.

  10. Velja útborgunaraðferð: Banki, Viðskiptareikningur.