Starfsmannaspjald
Almennt
Nr.
Starfsmannanúmer eða kennitala starfsmanns
Fullt nafn
Fullt nafn starfsmanns.
Aðsetur
Heimilisfang starfsmanns.
Aðsetur 2
Aðsetur 2 á heimilisfangi starfsmanns.
Póstnúmer
Póstnúmer starfsmanns.
Bær
Bær starfsmanns.
Símanúmer
Símanúmer starfsmanns.
Fæðingardagur
Fæðingardagur starfsmanns, dagsetning/mánuður/ár.
Forðanúmer
Númer forða ef starfsmaðurinn hefur verið stofnaður sem forða.
Tegund viðskiptareiknings
Ef starfsmaðurinn hefur verið stofnaður sem Viðskiptamaður, Lánardrottinn eða Starfsmaður í kerfinu (Launþegi).
Viðskiptareikningur
Númer viðskiptamanns eða lánardrottins eða starfsmanns.
Lokaður
Ef hak er sett í þennan reit þá hefur starfsmannaspjaldið verið lokað.
Tegund útborgunar
Má velja milli Banki, Viðskiptamaður eða Lánardrottinn.
Banki
Útibúsnúmer fyrir bankareikning starfsmanns.
Höfuðbók
Höfuðbók fyrir bankareikning starfsmanns.
Númer bankareiknings
Númer bankareikning starfsmanns.
Kennitala launareiknings
Kennitala á bankareikningi starfsmanns.
Netfang
Netfang starfsmanns.
Kennitala
Kennitala starfsmanns.
Starfsmannaflokkur
Starfsmannaflokkur starfsmanns.
Vídd 1
Víddargildi víddar 1.
Vídd 2
Víddargildi víddar 2.
Starfsupplýsingar
Starfsflokkur
Starfsflokkur starfsmanns.
Verktaki
Haka þarf í þennan reit ef starfsmaðurinn er verktaki.
Hóf störf
Dagsetning sem viðkomandi hóf störf. Nauðsynlegt að fylla í þennan reit til þess að orlof reiknist rétt.
Stéttarfélag
Stéttarfélag starfsmanns.
Starfshlufall %
Starfshlutfall starfsmanns.
Skattkort %
Prósentu notkun á skattkorti starfsmanns.
Skattkort inn
Dagsetning sem skattkortið kom inn.
Skattkort út
Dagsetning sem skattkortið var skilað.
Skattkort maka %
Prósentu notkun á skattkorti maka.
Skattkort maka inn
Dagsetning sem skattkortið maka kom inn.
Skattkort maka út
Dagsetning sem skattkortið maka var skilað.
Önnur laun
Upphæð annarra laun en hjá fyrirtækinu.
Orlof
Orlofsréttur % (DV)
Prósentu orlof fyrir dagvinnu. Hægt er að ýta á reitinn til að sjá og breyta tölum sem liggja að baki.
Orlofsréttur í dögum (DV)
Tilgreinir fjölda daga sem safnaðir eru á einu ári í fullri dagvinnu ef tegund orlofs (DV) er uppsafnað. Hægt er að ýta á reitinn til að sjá og breyta tölum sem liggja að baki.
Tegund orlofs (DV)
Möguleikar eru: Ekkert, Greidd á orlofsreikning, Útborgun eða Uppsafnað.
Orlofsréttur % (YV)
Prósentu orlof fyrir yfirvinnu. Hægt er að ýta á reitinn til að sjá og breyta tölum sem liggja að baki.
Orlofsréttur í dögum (YV)
Tilgreinir fjölda daga sem safnaðir eru á einu ári í fullri yfirvinnu ef tegund orlofs (YV) er uppsafnað. Hægt er að ýta á reitinn til að sjá og breyta tölum sem liggja að baki.
Tegund orlofs (YV)
Möguleikar eru: Ekkert, Greidd á orlofsreikning, Útborgun eða Uppsafnað.
Banki
Útibúsnúmer fyrir orlofsreikning starfsmanns.
Höfuðbók
Höfuðbók fyrir orlofsreikning starfsmanns.
Bankareikningur
Númer orlofsreiknings starfsmanns.
Mynd
Hægt er að hlaða inn mynd starfsmanns með því að smella á +.
Launaliðir
Sjá nánari lýsingu hér.
Útborgunar viðhengi
Hægt að setja inn útborgunar viðhengi á starfsmannaspjaldi
Aðgerðir
Starfsmaður
Launaseðlar
Opnar glugga með yfirliti yfir launaseðla starfsmanns.
Launafærslur
Opnar glugga með yfirliti yfir launafærslur starfsmanns.
Skattkort
Opnar glugga með upplýsingar um skattkorti.
Eftirágreiddir skattar
Opnar glugga sem sýnir eftirágreiddir skattar fyrir starfsmanni á árinu.
Skattkort - inn
Opnar glugga sem sýnir hvenær var byrjað að nýta skattkortið.
Skattkort - út
Opnar glugga sem sýnir hvenær var hætt að nýta skattkortið.
Heim
Afrita starfsmann
Aðgerð til að afrita starfsmann og þannig stofna auðveldlega svipað starfsmannaspjald.
Stofna viðskiptamann út frá starfsmanni
Aðgerð til að stofna viðskiptamannaspjald út frá starfsmannaspjaldi.
Tengt
Launaliðir breytingarskrá
Opnar síðu sem geymir breytingarskrá launaliðs starfsmanna. Flokkað eftir launalið.
Orlofs %
Opnar síðu sem er notuð til þess að reikna orlofsrétt starfsmanns. Hægt er að yfirskrifa ýmis gildi hér.
Orlofsstaða
Opnar síðu sem inniheldur upplýsingar um stöðu orlofs starfsmanns.
Veikindastaða
Opnar síðu sem inniheldur upplýsingar um stöðu veikinda starfsmanns.
Staða styttingu vinnuvikunnar
Opnar síðu sem inniheldur upplýsingar um stöðu styttingu vinnuvikunnar starfsmanns.