Leiðbeiningar
Uppsetning á starfsmanni
-
Stofna starfsmann.
-
Stofna / tengja við viðskiptareikning.
-
Setja inn orlofsupplýsingar, orlofs % og orlofs banki.
-
Setja inn stéttarfélagsupplýsingar.
-
Launaliðir – Kjarasamningar?
-
Setja inn mánaðarlaun, yfirvinnutaxta, dagvinnutaxta.
-
Velja kjarasamning, launaflokk og launaþrep.
-
Setja inn lífeyrissjóði í launalínur starfsmanns, % starfsmanns, % launagreiðanda og kröfuaðili.
-
Ef verkbókhald – tengja við forða.
-
Velja útborgunaraðferð: Banki, Viðskiptareikningur.
Útborgun
-
Stofna útborgun, velja tímabil.
-
Föst laun / fáir starfsmenn eða tímaskráning?
-
Opna tímaskráningu, setja inn einingar mv. Taxta á starfsmanni eða kjarasamningi.
-
Stofna seðla.
-
Yfirfara launaseðla.
-
Skýrslan Launasamanburður tímabila aðstoðar við að skoða frávik milli mánaða.
-
Hægt að bæta við launaliðum við launaseðil handvirkt. Hægt að breyta einingum og töxtum.
-
Ef seðlum breytt – muna að endurreikna, þá uppfærast frádráttarliðir ofl.
-
Loka útborgun.
-
Prófunarskýrsla keyrð, tékkar að allir seðlar séu uppfærðir, ath. Að launaliðir séu rétt uppsettir ofl.
-
Lesa inn launaafdrátt frá RSK.
-
Senda til RSK.
-
Senda launaafdrátt til RSK (eftirágreiddir skattar).
-
Senda til lífeyrissjóða.
15.Bóka útborgun.
Útborgun - Sjómannalaun
-
Stofna útborgun, velja tímabil.
-
Föst laun / fáir starfsmenn eða tímaskráning?
-
Opna tímaskráningu, setja inn einingar mv. Taxta á starfsmanni eða kjarasamningi.
-
Stofna seðla.
-
Yfirfara launaseðla.
-
Skýrslan Launasamanburður tímabila aðstoðar við að skoða frávik milli mánaða.
-
Hægt að bæta við launaliðum við launaseðil handvirkt. Hægt að breyta einingum og töxtum.
-
Ef seðlum breytt – muna að endurreikna, þá uppfærast frádráttarliðir ofl.
-
Loka útborgun.
-
Prófunarskýrsla keyrð, tékkar að allir seðlar séu uppfærðir, ath. Að launaliðir séu rétt uppsettir ofl.
-
Lesa inn launaafdrátt frá RSK.
-
Veiðiferðir: Setja inn / sækja rafrænt frá RSF.
-
Senda til RSK.
-
Senda launaafdrátt til RSK (eftirágreiddir skattar).
-
Senda til lífeyrissjóða.
-
Bóka útborgun.