Hoppa yfir í efni

Leiðbeiningar

Uppsetning á starfsmanni

  1. Stofna starfsmann.

  2. Stofna / tengja við viðskiptareikning.

  3. Setja inn orlofsupplýsingar, orlofs % og orlofs banki.

  4. Setja inn stéttarfélagsupplýsingar.

  5. Launaliðir – Kjarasamningar?

  6. Setja inn mánaðarlaun, yfirvinnutaxta, dagvinnutaxta.

  7. Velja kjarasamning, launaflokk og launaþrep.

  8. Setja inn lífeyrissjóði í launalínur starfsmanns, % starfsmanns, % launagreiðanda og kröfuaðili.

  9. Ef verkbókhald – tengja við forða.

  10. Velja útborgunaraðferð: Banki, Viðskiptareikningur.

Útborgun

  1. Stofna útborgun, velja tímabil.

  2. Föst laun / fáir starfsmenn eða tímaskráning?

  3. Opna tímaskráningu, setja inn einingar mv. Taxta á starfsmanni eða kjarasamningi.

  4. Stofna seðla.

  5. Yfirfara launaseðla.

  6. Skýrslan Launasamanburður tímabila aðstoðar við að skoða frávik milli mánaða.

  7. Hægt að bæta við launaliðum við launaseðil handvirkt. Hægt að breyta einingum og töxtum.

  8. Ef seðlum breytt – muna að endurreikna, þá uppfærast frádráttarliðir ofl.

  9. Loka útborgun.

  10. Prófunarskýrsla keyrð, tékkar að allir seðlar séu uppfærðir, ath. Að launaliðir séu rétt uppsettir ofl.

  11. Lesa inn launaafdrátt frá RSK.

  12. Senda til RSK.

  13. Senda launaafdrátt til RSK (eftirágreiddir skattar).

  14. Senda til lífeyrissjóða.

15.Bóka útborgun.

Útborgun - Sjómannalaun

  1. Stofna útborgun, velja tímabil.

  2. Föst laun / fáir starfsmenn eða tímaskráning?

  3. Opna tímaskráningu, setja inn einingar mv. Taxta á starfsmanni eða kjarasamningi.

  4. Stofna seðla.

  5. Yfirfara launaseðla.

  6. Skýrslan Launasamanburður tímabila aðstoðar við að skoða frávik milli mánaða.

  7. Hægt að bæta við launaliðum við launaseðil handvirkt. Hægt að breyta einingum og töxtum.

  8. Ef seðlum breytt – muna að endurreikna, þá uppfærast frádráttarliðir ofl.

  9. Loka útborgun.

  10. Prófunarskýrsla keyrð, tékkar að allir seðlar séu uppfærðir, ath. Að launaliðir séu rétt uppsettir ofl.

  11. Lesa inn launaafdrátt frá RSK.

  12. Veiðiferðir: Setja inn / sækja rafrænt frá RSF.

  13. Senda til RSK.

  14. Senda launaafdrátt til RSK (eftirágreiddir skattar).

  15. Senda til lífeyrissjóða.

  16. Bóka útborgun.