Hoppa yfir í efni

Launakerfisgrunnur

Launakerfisgrunnur

Gluggi fyrir grunnuppsetningarskrá launakerfis.

alt text

Almennt

Númeraröð útborgunar

Númeraröð útborgunnar, td. Ú22-00001.

Launaseðill

Ef búið er að aðlaga skýrslu fyrir prentun á launaseðlum má tilgreina skýrslunúmer hér.

Sjóðir síðast uppfært

Hvenær var síðast sótt frá skilagrein.is og lífeyrissjóðir, stéttarfélög og innheimtuaðilar uppfærðir.

Kjarasamningar virkir

Ef nota á kjarasamninga í kerfinu.

Launaliður persónuafsláttar

Launaliður fyrir persónuafslátt.

Launaliður persónuafsláttar maka

Launaliður fyrir persónuafslátt maka.

Launaliður tryggingagjald

Launaliður fyrir tryggingagjald.

Launaliður lífeyrissjóðs

Launaliður fyrir lífeyrissjóð.

Launaliður viðbótarlífeyrissjóðs

Launaliður fyrir viðbótarlífeyrissparnað.

Launaliður Orlof DV

Launaliður fyrir orlof á dagvinnu.

Launaliður Orlof YV

Launaliður fyrir orlof á yfirvinnu.

Launaliður bifr. hl.

Launaliður bifreiðahlunninda.

Launareikningur

Bankareikningur fyrir greiðslu launa.

Stofna launaseðlas trax

Ef stofna á launaseðla strax og útborgun er stofnuð. Hentar minni fyrirtækjum þar sem allir eru með föst laun.

Sundurliðaðir launaseðlar

Stýrir hvort launaseðlar dragast saman pr. Launalið eða hvort launaseðlar séu sundurliðaðir.

Sjómannalaun

Ef nota á sjómannalaun í kerfinu. Þá virkjast viðbótar valliðir í kerfinu.

Tímaskráning

Einföld

Einföld tafla þar sem má skrá inn starfsmann, launalið og fjölda.

Pr. Starfsmann

Ítarlegri skráning þar sem tímaskráning sundurliðast pr. Starfsmann – hentugt ef settir eru inn margir launaliðir fyrir hvern starfsmann.

Tímaskr. Sækja launalið stm.

Ef sækja á inn launaliði á starfsmanni.

alt text

RSK

RSK veflykill

Veflykill fyrir samskipti við RSK.

RSK samskipti prófun

Hvort samskipti við RSK séu í prófun (á ekki að vera virkt venjulega).

Teg. Reiknings stgr. & trg.gjald

Tegund reiknings vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds – fjárhagur / lánardrottinn.

Ógr. Staðgr & trg.gj

Númer reiknings vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds.

Netfang launagreiðanda

Netfang launafulltrúa.

RSK villuleit

Eru RSK samskipti í villuleit (á ekki að vera virkt venjulega).

RSK skilagr. Staðgr.

Netfang vegna launaafdrátt (vanalega tbrkrafa@runuvinnsla.is).

RSK afdr. Launal.

Launaliður vegna afdráttar.

RSK kröfuaðili eftirágr. Skattar

Kröfuaðili vegna afdráttar.

Bókun

Sjálfvirk bókun í fjárhag

Þegar útborgun er bókuð – bóka beint í fjárhag – annars stoppar útborgun í færslubók.

Upprunakóti

Merkja fjárhagsfærslur með upprunakóta.

Heiti bókarsniðmáts

Ef sjálfvirk bókun er ekki virk – færslubók – sniðmát sem færslubók stoppar í.

Heiti bókarkeyrslu

Ef sjálfvirk bókun er ekki virk – færslubók – bókarkeyrsla sem færslubók stoppar í.

Bókunartexti

Bókunartexti á launafærslum %1 er heitið á útborguninni.

Deildarbókun

Nota deildarskiptingu launa.

Banki

Bankasamskipti

Hvaða banki er notaður til að stofna greiðslubunka í banka.

Bankaskrá

Skráar nafn til að senda í banka.

Bankauppsetning

Hvaða bankasamskipti á að nota til að senda í banka rafrænt.

Rafrænir launaseðlar

RB sniðmát fyrir launaseðla í banka.

Slóð fyrir rafræna launaseðla

Slóð til að skrifa rafrænu launaseðlana.

Nr. sendingar

Númeraröð sendingar á rafrænum launaseðlum.

File prefix

Úthlutað af RB fyrir innsendingu skráa.

Sjómannalaun

Veiðiferð Nr. röð

Númeraröð vegna veiðiferða.

Vefþjónusta afurða

Vefþjónusta vegna afurða.

Vefþjónusta sala

Vefþjónusta vegna sölur á markaði.

Vefþjónustulykill

API key frá RSF.

Sala síðast sótt

Hvenær var sótt síðast, kerfið sækir nýjar sölur frá þessari dagsetningu.

RSF viðskiptamaður

Viðskiptanúmer RSF í bókhaldi.

Uppfæra kröfuaðila

Aðgerðir / uppfæra kröfuaðila tengir kerfið við skilagrein.is og sækir/uppfærir lífeyrissjóði, stéttarfélög og innheimtuaðila.

alt text