Hoppa yfir í efni

Kröfuaðilar

Hér er listi yfir kröfuaðila en það eru þeir sem innheimta þarf ýmis gjöld fyrir.

Aðilar að rafrænu kerfi lífeyrissjóða og stéttarfélaga, skilagrein.is, mega sækja og uppfæra rafrænt með aðgerð í launakerfisgrunni.

Kröfur sem eru % af stofni ákvarðast af tegund kröfuaðila og rofanum á launaliðunum Reikna lífeyrissjóð og Reikna félagsgjöld.

Launaliðir sem tilgreindir eru á kröfuaðila á ekki að endurtaka á starfsmanni.

alt text

Kröfuaðilar – Spjald

Hér er gluggi sem hver og einn kröfuaðili hefur. Við sýnum glugga fyrir kröfuaðila F2511 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.

alt text

Hér er hægt að skoða, breyta, stofna nýtt og eyða spjaldi. Hér er líka hægt að stofna kröfuaðila sem lánardrottinn með því að smella á „Stofna lánardrottinn“.

Almennt

Númer

Númer viðkomandi kröfuaðila.

Heiti

Heiti kröfuaðila.

Lánardr. nr.

Kennitala er sótt úr lánardrottnum og bókar kröfur sem skuld á lánardrottinn.

Lánardr. til

Tegund

Tegund kröfuaðila.

Lífeyrissjóður

Lífeyrissjóðir, bæði séreignar og almennir. Þeir sjá líka um að innheimta endurhæfingarsjóðs gjaldið. Eru auðkenndir með L og svo númer þeirra skv. Skilagrein.is.

Stéttarfélag

Stéttarfélögin. Þeir sjá um að innheimta ýmis félagsgjöld. Eru auðkenndir með F og svo númer þeirra skv. Skilagrein.is.

Banki

Yfirleitt notaðir til að reikna orlofsgreiðslur. Eru auðkenndir með B og svo bankanúmer.

Gjaldheimta

Notaður til að innheimta eftirágreidda skatta. Eru auðkenndir með G og svo innheimtunr.

Innheimtuaðili

Sameiginlegur aðili sem er notaður til þess að skila lífeyrissjóðsskilagreinar og félagsgjöld. Eru auðkenndir með I og svo númer skv. Skilagrein.is Það eru engin gjöld reiknuð beint á þessa kröfuaðila.

Annað

Aðrir kröfuaðilar td. Starfsmannafélög ofl.

Heimilisfang

Heimilifang kröfuaðila.

Póstnúmer

Póstnúmer kröfuaðila.

Sími

Símanúmer kröfuaðila.

Heimasíða

Heimasíða fyrir upplýsingar um kröfuaðila.

Innheimtuaðili

Ef tengt við innheimtuaðila þá dragast kröfur saman á viðkomandi innheimtuaðila og er skilagreinum rafrænt skilað til viðkomandi.

Vefþjónusta

Vefþjónusta

Til þess að skila rafrænum skilagreinum.

Notendakenni

Notendakenni úthlutað af innheimtuaðila.

Lykilorð

Lykilorð úthlutað af innheimtuaðila.

Launaliðir

Launaliður

Númer launaliðs.

Heiti launaliðs

Heiti launaliðs.

Launagr. upphæð

Föst upphæð greidd af launagreiðanda.

Starfsm. upphæð

Föst upphæð greidd af launþega.

Launagr. % af launum

% af stofni til útreiknings skv. Tegund kröfuaðila. Greidd af launagreiðanda.

Starfsm. % af launum

% af stofni til útreiknings skv. Tegund kröfuaðila. Greidd af launþega.