Hoppa yfir í efnið

NA tölvupóstssniðmát

Tölvupóstssniðmát verður að vera til svo kerfið sendi tölvupóst þegar lykilorð er stofnað á NA notanda. Þannig fær notandi tölvupóst með notandanafn og lykilorð til að tengjast samþykktavefnum.

alt text

Tegund tölvupóstssniðmáts:

Tegund sniðmáts:

Möguleikarnir eru: Nýtt lykilorð, Samþykkja notanda, Notandi samþykktur, Samþykkja notandaumsókn og Staðfesta notandaumsókn.

Haus

Tölvupóstfang frá:

Netfang sem tölvupóstinn er sent frá.

Efni:

Efni tölvupóstsins.

alt text

Búkur

Búkur 1:

Texti 1 í tölvupóstinum.

Búkur 2:

Texti 2 í tölvupóstinum.

Leiðbeiningar

Unnt er að setja %1 fyrir notandanafn og %2 fyrir lykilorð í búknum.

Aðgerðir

Prófunartölvupóstur:

Sendir prófunartölvupóst.