Hoppa yfir í efnið

Stofna NA notanda fyrir viðskiptavinavef

Til þess að gefa aðgang að viðskiptavinavefnum þarf að stofna NA notanda og mappa hann við viðskiptamann í kerfinu.

  1. Opna NA notandalista og velja Nýtt. alt text
  2. Fylla inn í Notandakenni, Fullt nafn og Tölvupóstfang. alt text
  3. Opna Notandi - Skoða notandahlutverk.
  4. Stofna hlutverk Customer með tengingu við töflu 18 Viðskiptamaður. alt text
  5. Velja hlutverk Customer og velja viðskiptamann í kerfinu í reitnum Fyrir hönd... Loka svo gluggann. alt text
  6. Opna Lykilorð - Úthluta lykilörð. Setja inn lykilorð og loka gluggann. alt text
  7. Hægt er að úthluta handahofskennt lykilorð eða úthluta lykilorð og senda í tölvupósti, sjá nánari lýsingu hér.
  8. Nú er NA notandinn tilbúinn til að tengjast viðskiptavinavefnum með notandakenni og lykilorði.
  9. NA notandinn getur svo breytt lykilorði sínu á viðskiptavinavefnum.