Setja upp tölvupóstssniðmát fyrir týnd lykilorð
Á samþykktavefnum og viðskiptavinavefnum er hægt að velja Týnt lykilorð til að endursetja lykilorði. Til þess að þetta virki þarf að setja upp tölvupóstssniðmát fyrir týnt lykilorð.
- Opna NA tölvupóstssniðmát.
- Velja Tegund sniðsmát = Týnd lykilorð
- Fylla inn í Tölvupóstfang frá og efni.
- Fylla inn í Búkur um skv. leiðbeiningunum (hlekkur = %1).
- Hægt er að senda prufutölvupóst úr þessum glugga.
- Þegar notandinn velur Týnd lykilorð á vefnum berst honum tölvupóst með hlekk til að endursetja lykilorði sitt.