Hoppa yfir í efni

Inngangur

Ytri notendur Rue de Net, einnig þekkt sem NetAuthenticator, er tengill á milli Microsoft Dynamics 365 Business Central og vefkerfa.

Með kerfinu er hægt að stýra aðgangi notanda að vefkerfum tengdum Dynamics 365 Business Central. Til dæmis er Ytri noterndur Rue de Net notað fyrir aðgengi í Samþykktavef Rue de Net, Viðskiptavinavef Rue de Net og í Vefverslunum Rue de Net..

Helsta virkni

  • Stofnun notanda á vefnum og úthlutun lykilorðs
  • Tenging milli notanda á vefnum og notanda í Dynamics 365 Business Central
  • Aðgangsheimildir notanda á vefnum

Helstu ágóðar

  • Notandi í Business Central stýrir aðgang að veflausnum
  • Notandi í Business Central stýrir heimildum í veflausnum

Ytri notendur Rue de Net er hluti eftirfarandi lausnum

  • Samþykktavefur Rue de Net
  • Viðskiptavinavefur Rue de Net
  • Vefverslunartengill Rue de Net