Hoppa yfir í efni

Taka á móti umsókn fyrir viðskiptavinavef

Hægt er að láta kerfið senda lykilorðið sjálfkrafa til notanda í tölvupósti. Hér eftir verður útskýrt hvernig hægt er að setja þetta upp.

  1. Opna NA tölvupóstssniðmát. alt text
  2. Velja Tegund sniðsmát = Nýtt lykilorð
  3. Fylla inn í Tölvupóstfang frá og efni.
  4. Fylla inn í Búkur með upplýsingar um notanda og lykilorð skv. leiðbeiningunum (notandanafn = %1 og lykilorð = %2).
  5. Hægt er að senda prufutölvupóst úr þessum glugga.
  6. Stofna NA notanda og úthluta hlutverk.
  7. Velja Lykilorð og Senda handhófskennt lykilorð. alt text
  8. Lykilorðið hefur verið fyllt inn á NA notandaspjaldið og tölvupóstur hefur borist notanda með lykilorði. alt text

Sama virkni er fyrir aðgerðina Úthluta lykilorð og senda.