Hoppa yfir í efni

Setja upp tölvupóstssniðmát fyrir týnd lykilorð

Á samþykktavefnum og viðskiptavinavefnum er hægt að velja Týnt lykilorð til að endursetja lykilorði. Til þess að þetta virki þarf að setja upp tölvupóstssniðmát fyrir týnt lykilorð.

  1. Opna NA tölvupóstssniðmát. alt text
  2. Velja Tegund sniðsmát = Týnd lykilorð
  3. Fylla inn í Tölvupóstfang frá og efni.
  4. Fylla inn í Búkur um skv. leiðbeiningunum (hlekkur = %1).
  5. Hægt er að senda prufutölvupóst úr þessum glugga.
  6. Þegar notandinn velur Týnd lykilorð á vefnum berst honum tölvupóst með hlekk til að endursetja lykilorði sitt.