Hoppa yfir í efni

NA Notandaspjald

NA notandaspjaldið inniheldur allar upplýsingar um notanda. Þaðan er hægt að úhluta lykilorði og hlutverkum.

alt text

Upplýsingar

Notandakenni:

Notandakenni í Business Central.

Kennitala:

Kennitala notanda.

Fullt nafn:

Fullt nafn notanda.

Heimilisfang:

Heimilisfang notanda.

Borg:

Borg notanda.

Póstnúmer:

Póstnúmer notanda.

Tölvupóstfang:

Tölvupóstfang notanda.

Símanúmer:

Símanúmer notanda.

GSM númer:

GSM númer notanda.

Lykilorð:

Dulkóðað lykilorð notanda.

Viðbótar aðgangskenni:

Aukalykilorð sem er sett upp fyrir kerfið sem á að tengjast með NetAuthenticator.

Gildistími:

Hægt er að skrá hvenær aðgangi á að loka fyrir hvern notanda. Ef þetta er skilið eftir tómt mun aðgangur alltaf vera opinn.

Hámarks tími milli innskráningar:

Hægt er að ákveða hámarkstíma milli innskráningar. Ef það líður lengri tími en hámarkstími þá er innskráning ekki leyfð heldur þarf að búa til nýjan notanda.

Síðasta heppnaða innskráning:

Dagsetning síðustu heppnuðu innskráningar notanda.

Síðasta innskráning:

Dagsetning síðustu innskráningar notanda.

Lokaður.

Ef hakað er í þennan reit er búið að loka aðgang notanda þó svo hann sé ennþá til í listanum.

Aðgerðir á NA notandaspjaldi:

Skoða hlutverk notanda:

Sjá nánari lýsingu hér.

Afrita notanda:

Sjá nánari lýsingu hér.

Úthluta lykilorð:

Sjá nánari lýsingu hér.

Random lykilorð og senda:

Lætur kerfið búa til random lykilorð og sendir til notanda í tölvupósti. Tölvupóstfang á NA notandaspjaldi er notað til að senda lykilorð. Til að senda tölvupóstinn þarf að setja upp NA tölvupóstssniðmát. Sjá nánari lýsingu hér.

Úthluta lykilorð og senda:

Lykilorði úthlutað og sent til notanda í tölvupósti. Tölvupóstfang á NA notandaspjaldi er notað til að senda lykilorð. Til að senda tölvupóstinn þarf að setja upp NA tölvupóstssniðmát. Sjá nánari lýsingu hér.