Skila kröfu
Skila kröfu er aðgerð til að tilkynna Motus að krafan hafi verið tekin úr milliinnheimtu og skilað til bankans.
- Opna kröfuspjaldið.
-
Velja aðgerð Skila kröfu.
Það verður að skrá ástæðu aðgerðar þegar kröfunni er skilað til bankans.
-
Velja Framkvæma aðgerðir.
- Kröfunni hefur verið skilað í banka og dettur úr Motus vinnuskjali.