Fresta kröfu
Aðgerðin frestar kröfunni fram á nýja dagsetningu og seinkar innheimtuaðgerðum.
- Opna kröfuspjaldið.
-
Velja aðgerð Fresta kröfu.
Það verður að skrá ástæðu aðgerðar þegar kröfunni er frestað.
-
Velja Framkvæma aðgerðir.
- Kröfunni hefur verið frestað hjá Motus, stöðu hennar breytt í Frestuð og fresturinn er skráður hjá Motus.