Motus aðgerðatillöguspjald
Upplýsingar
Tegund:
Aðgerðartillaga er annað hvort fyrir kröfu eða viðskiptamann.
Kt. greiðanda:
Kennitala greiðanda.
Nafn greiðanda:
Nafn greiðanda.
Aðgerð:
Hvaða aðgerð skal framkvæma, í boði eru fresta, fella niður, skila og breyta höfuðstól.
Kröfufrestur:
Ef aðgerðin er "Fresta" og tegundin er "Krafa" skilgreinir þessi reitur þá dagsetningu sem fresta á kröfunni til.
Viðskiptamannsfrestur:
Ef aðgerðin er "Fresta" og tegundin "Krafa" skilgreinir þessi reitur þann frest(tímabil) sem viðskiptamaður fær.
Afsláttur %:
Ef aðgerðin er breyta höfuðstól skilgreinir þessi reitur þann afslátt sem gefa á af höfuðstól.
Afsláttur Fasti:
Ef gefa á fastan afslátt, t.d. 10.000 kr.
Banki:
Banki kröfu, notist einungis ef tegund er krafa.
Höfuðbók:
Höfuðbók kröfu, notist einungis ef tegund er krafa.
Kt. kröfuhafa:
Kennitala kröfuhafa.
Nr.:
Númer kröfun, notist bara ef tegund er krafa.
Gjalddagi:
Gjalddagi á kröfu, notist bara ef tegund er krafa.