Motus kröfur
Listi yfir allar kröfur viðskiptamanns hjá Motus.
Upplýsingar
Málanúmer:
Númer máls sem krafan tilheyrir.
Er opið:
Segir til um hvort krafa sé opin eða ekki.
Nr. kröfuhafa:
Númer kröfuhafa. Þetta númer er útgefið af Motus og fær hver viðskiptamaður Motus sitt eigið númer.
Yfir kt. kröfuhafa:
Kennitala kröfuhafa.
Flokkur kröfuhafa:
Sýnir í hvaða flokki kröfuhafi er.
Aðgerðakóði:
Sýnir síðasta framkvæmda aðgerðakóða.
Aðgerðatexti:
Sýnir texta á síðustu aðgerð sem var framkvæmd.
Frestur hjá Motus:
Ef kröfu er frestað í Microsoft Dynamics 365 Business Central birtist sú dagsetning hér.
Næsta aðgerð:
Sýnir hvenær næst aðgerð verður framkvæmd.
Innheimtuferli:
Sýnir í hvaða innheimtuferli krafan er.
Lokun máls:
Sýnir hvernig kröfu var lokað. T.d. greitt, afskrifað, niðurfellt o.s.frv.
Banki:
Banki kröfu.
Höfuðbók:
Höfuðbók kröfu.
Nr.:
Númer kröfu.
Kröfulykill:
Auðkenni kröfu hjá Motus.
Tilvísun:
Tilvísun kröfu, kemur úr banka ef einhver.
Gjalddagi:
Gjalddagi kröfu.
Kt. kröfuhafa:
Kennitala kröfuhafa.
Kt. greiðanda:
Kennitala greiðanda.
Upprunalegur höfuðstóll:
Upprunalegur höfuðstóll kröfu.
Áfallnir vextir:
Vextir sem fallið hafa á kröfu.
Vextir:
Vextir sem á eftir að greiða.
Áfallinn kostnaður kröfuhafa:
Kostnaður sem fallið hefur á kröfuhafa.
Kostnaður kröfuhafa:
Kostnaður sem kröfuhafi á eftir að greiða.
Áfallinn innheimtukostnaður:
Innheimtukostnaður sem komið hefur til vegna máls.
Innheimtukostnaður:
Innheimtukostnaður sem á eftir að greiða.
Til greiðslu:
Sýnir heildarupphæð sem greiðandi á eftir að greiða.
Línunúmer:
Línunúmer kröfu.
Lykill:
Lykill kröfu.
Aðgerð:
Aðgerð til að framkvæma á kröfu hjá Motus.
Nýr höfuðstóll:
Nýr höfuðstóll til að breyta höfuðstól hjá Motus.
Ástæða:
Sýnir ástæðu fyrir síðustu aðgerð.
Nýr frestur:
Nýr frestur til að breyta dagsetningu hjá Motus.
Dags. afmörkun:
Dags. afmörkun á kröfu
Staða:
Sýnir í hvaða stöðu krafa er.
Númer fylgiskjals:
Númer fylgiskjals sem fylgir kröfu.
Nafn greiðanda:
Nafn greiðanda.
Krafa fyrst sótt:
Dagsetning sem krafa var fyrst sótt.
Sögulínur máls uppfærðar kl.:
Tími sem sögulínur máls hafa verið uppfærðar.
Athugasemdir máls uppfærðar kl.:
Tími sem athugasemd máls var uppfærð.