Hoppa yfir í efni

Inngangur

H3 Laun tenging Rue de Net leyfir notendum að flytja inn launafærslur frá H3 Laun inn í fjárhagsfærslubók.

Markmið H3 laun tengingar Rue de Net:

Með H3 laun tenging Rue de Net getur þú lesið gögn úr H3 til að bóka launafærslur og launatengd gjöld í Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Helsta virkni

  • Þú getur lesið inn launaskrá úr H3
  • Þú getur lesið H3 launaskrána inn í færslubók í Dynamics 365 Business Central og bókað

Helstu ágóðar

  • Tímasparnaður við bókun og gagnaflutninga milli kerfa
  • Minni villuhætta í innslætti launafærslna úr H3 yfir í Business Central