Flytja inn launafærslur

Hér er lýst hvernig fluttar eru inn H3 Laun launafærslur í Færslubók.

  1. Opna Færslubækur, Aðgerðir, H3 Laun Innlestur og smella á H3 Laun. alt text
  2. Smella á "Flytja inn". alt text
  3. Velja CSV (Excel) skrána sem þú vilt flytja inn í færslubók.
  4. Smella á "Já". alt text
  5. Þar með eiga öll gögn í skjalinu að vera flutt inn í Færslubók.

results matching ""

    No results matching ""