Hoppa yfir í efni

Inngangur

Grunnpakki Rue de Net aðlagar Business Central að íslenskum aðstæðum með vel völdum breytingum á grunnvirkni.

Viðbótin inniheldur Leiðrétta VSK skýrslu, Rafræn VSK skil, Verktakamiða og virkni til að geta breytt víddum í fjárhagsfærslum.

Helsta virkni

  • Leiðrétt VSK skýrsla hentar íslenskum aðstæðum
  • Rafræn VSK skil gerir þér kleift að skila VSK til RSK rafrænt og bóka uppgjör
  • Þú getur merkt birgja sem verktakar og skilað verktakamiðum rafrænt til RSK
  • Þú getur breytt víddargildum á bókuðum fjárhagsfærslum

Helstu ágóðar

  • Tímasparnaður og umhverfisvænt að skila rafrænt til RSK
  • VSK skilagreinar og uppgjör á einum stað
  • Utanumhald um verktakamiða í Business Central

Grunnpakki Rue de Net styður

  • Tengingu við RSK vegna rafrænna VSK skila
  • Tengingu við RSK vegna verktakamiða