Hoppa yfir í efnið

Setja upp dreifisvæði

Til þess að viðskiptamaður geti tekið á móti rafrænum reikningum, þarf að setja upp dreifisvæði fyrir hann.

Viðskiptamannaspjald

Hægt er að setja upp dreifisvæði handvirkt á viðskiptamann í viðskiptamannaspjaldi. Sjá nánari lýsingu hér.

Ef viðskiptamaður getur ekki tekið á móti rafrænum reikningum kemur upp villa við val.

Viðskiptamanna listi

Aðgerðir

Setja upp dreifisvæði:

alt text

Einungis fyrir REST vefþjónustu sendils. (Unimaze)

Aðgerðin býður upp á að setja upp dreifisvæði sjálfvirkt fyrir valda viðskiptamenn sem geta tekið við rafrænum reikningum og eru ekki með dreifisvæði uppsett.

Notandi þarf svo að staðfesta uppsetningu til að dreifisvæðið skráist.

alt text