Setja upp dreifisvæði
Til þess að viðskiptamaður geti tekið á móti rafrænum reikningum, þarf að setja upp dreifisvæði fyrir hann.
Viðskiptamannaspjald
Hægt er að setja upp dreifisvæði handvirkt á viðskiptamann í viðskiptamannaspjaldi. Sjá nánari lýsingu hér.
Ef viðskiptamaður getur ekki tekið á móti rafrænum reikningum kemur upp villa við val.
Viðskiptamanna listi
Aðgerðir
Setja upp dreifisvæði:
Einungis fyrir REST vefþjónustu sendils. (Unimaze)
Aðgerðin býður upp á að setja upp dreifisvæði sjálfvirkt fyrir valda viðskiptamenn sem geta tekið við rafrænum reikningum og eru ekki með dreifisvæði uppsett.
Notandi þarf svo að staðfesta uppsetningu til að dreifisvæðið skráist.