Hoppa yfir í efnið

Stillingar á rafrænum reikningum viðskiptavinar

Þessi gluggi heldur utan um allar stillingar fyrir rafræna reikninga viðskiptavina svo sem dreifisvæði, gerð eskjals o.fl. Upplýsingar sem eru fylltar út undir flipanum Rafræn skjöl á lánardrottnaspjaldi sjást í þessum lista.

alt text

Nr.:

Númer lánardrottins.

Heiti:

Heiti lánardrottins.

Dreifisvæði:

Velja dreifisvæði til að senda rafræn skjöl til viðskiptamannsins.

Gerð eDoc skjals:

Velja staðal sem á að nota til að senda rafræn skjöl til viðskiptamannsins. Getur verið BII, NES eða EDI.

GLN númer:

Er bara notað ef um EDI samskipti er að ræða.

X400 pósthólf:

Pósthólf birgja fyrir EDI samskipti.

Nota grunnmælieiningu:

Ef hak er í þessum reit þá verður grunnmælieining staðalsins (PCE fyrir EDI, C62 fyrir BII) sett á allar línur reikninga á þennan viðskiptamann. Ef ekki er hakað í þennan reit þá er notast við vörpunum mælieininga þannig að ef mæleining er t.d. KG þá verður sent KGM í BII eða EDI reikningum.

Fjöldi afhendingaraðsetra:

Sýnir fjölda aðsetra sem eru skráð til að taka á móti rafrænum reikningum. Sjá nánari lýsingu hér.

Tengt

Sendist-til Aðsetur:

Opnar glugga fyrir stillingar á rafrænum reikningum afhendingaraðseturs. Sjá nánari lýsingu hér.