Hoppa yfir í efnið

Dreifisvæði

Dreifisvæði er notað til að tengjast við skeytamiðlara.

alt text

Almennt

Kóði:

Kóði dreifisvæðis.

eSkjal sjálfgefinn staðall:

Sjálfgefinn staðall fyrir rafræna reikninga. Möguleikarnir eru: BII, NES, EDI og Custom.

Tegund:

Hér er tegund skeytamiðlara valin. Möguleikarnir eru: FTP Skráarflutningur, Einfaldur skráarflutnignur, InExchange vefþj., Sendill vefþj., Deloitte og Sérsnið.

Þegar tegundin er valin fyllast vefslóðirnar sjálfkrafa fyrir valda tegund.

XSLT til að nota:

Til að geta valið sitt eigið XSLT.

Senda viðhengi:

Ef hakað er í þennan reit þá sendist viðhengi með rafrænum reikningi.

Sjálfvirk vinnsla:

Ef hakað er í þennan reit þá eru skeyti sótt sjálfvirkt þegar vinnuskjal rafrænna reikninga er opið.

Hliðrun:

Er fyrir EDI skeyti. Þetta er notað ef reitirnir í EDI skeyti eru ekki á stöðluðu formi, heldur með meira bil á milli reita. Ef er skráð t.d. 2 í þennan reit þá telur kerfið 2 auka bil til hægri á milli reita.

Nota eDocs exchange:

Ekki notað í Saas.

eDocs vefþj. slóð:

Ekki notað í Saas.

Skráarflutnignur

Diskaskráarsafn (inn):

Fyllist sjálfkrafa þegar tegund er valin með viðeigandi vefslóð skeytamiðlara.

Diskráarsafn (inn) - lesnar:

Diskaskráarsafn (út):

Fyllist sjálfkrafa þegar tegund er valin með viðeigandi vefslóð skeytamiðlara.

Diskskráarsafn (inn) - á villu:

Aðgerðir:

Sækja skrár:

Sækir öll tiltækum rafræn skjölu frá skeytamiðlara.

Skrá skjal í BC:

Reynir að stofna innkaupapantanir eða reikninga út frá sóttum rafrænum skjölum.

Senda skrár:

Sendir alla tiltæka rafræna reikninga út til skeytamiðlara.

Staðfesta móttakendur

Staðfestir að allir viðskiptavinir sem nota dreifisvæðið geta tekið á móti skjölum. Ath. að þetta er einungis í boði ef notuð er vefþjónusta Sendils.

Prófa tengingu:

Prófar tengingu við dreifisvæði og skilar meldingu um hvort tengingin hafi tekist.

Opna vefportal:

Opnar vefgátt fyrir viðeigandi dreifisvæði ef það er InExchange, Unimaze eða Deloitte.