Hoppa yfir í efnið

Skilgreining gagnaskipta

Með rafrænum reikningum fylgja þrjár skilgreiningar gagnaskipta, ein fyrir hvert af Invoice, CreditNote og Order. Skilgreiningin er notuð til að mynda xml skjal sem fer út rafrænt skv. staðli.

alt text

Kóti:

Kóti skilgreiningar.

Heiti:

Heiti skilgreiningar.

Skráargerð:

XML er notað fyrir rafræna reikninga.

Tegund:

Tegund skilgreiningar, Almennur innflutningur er notaður fyrir rafræna reikninga.

Skráarkóðun:

Windows er notað fyrir rafræna reikninga.

Dálkaskiltákn:

Komma er notað fyrir rafræna reikninga.

Línuskilgreiningar:

Sjá nánari lýsingu hér.

Dálkskilgreiningar:

Sjá nánari lýsingu hér.

Aðgerðir

Skilgreining gagnaskipta í innflutningi:

Er notað til að flytja inn skilgreiningu gagnaskipta.

Skilgreining gagnaskipta í útflutningi:

Er notað til að flytja út skilgreiningu gagnaskipta.