Vinna úr villum
1. Taka á móti rafrænum skjölum:
Öll rafræn skjöl á innleið lenda á villu í fyrsta skipti sem þau berast. Þegar búið er að skrá réttar varpanir mun kerfið læra á þær og næst mun sama skjal ekki lenda á villu.
2. Smella á fjöldi villa:
Villulistinn sýnir hvaða villur eru á hvaða rafræna skjali. Hér er oftast að vörpun vanti.
3. Opna rafrænt skjal og skrá varpanir:
Opna Tengt - Varpanir.
Hér vantar að fylla út NAV kenni til að varpa úr rafrænum reikningi.
Það þarf að velja t.d. birgi, vörunúmer eða fjárhagsreikningur sem varan varpast á, auk mælieiningar og deild.
Hér er dæmi um hvernig varpanir líta út þegar er búið að skrá.
4. Skrá skjal í NAV:
Sjá nánari lýsingu hér.