Senda til aðseturs
Hér er átt við EDI samskipti þegar sölupantanir og sölureikningar eru sendir rafrænt til mismunandi aðsetra hjá sama viðskiptavini (t.d. búðir innan keðju).
1. Stofna sendist-til aðsetur á viðskiptamannaspjaldi:
Stofna eins mörg aðsetur og þarf.
EAN kennitala fyrir aðsetur þarf að skrá í reitnum GLN-Númer.
2. Stillingar rafrænna reikninga fyrir afhendingaraðsetri:
Hvert aðsetur sést svo í þessum stillingum
3. Búa til sölupöntun eða reikning á skráð sendist-til-aðsetur og þá mun rafrænt skjal stofnast sjálfkrafa á rétt EAN kenni og sendast rétt út á EDI.
4. Skoða rafræn skjöl í vinnuskjal rafrænna reikninga:
Eða með því að velja Tengt - eDocs á sölupöntun.