Hoppa yfir í efni

Dálkskilgreiningar

Í hverri skilgreiningu gagnaskipta eru dálkskilgreiningar nóða úr BII reikning.

alt text

Dálknr.:

Númer dálks.

Heiti:

Heiti dálks.

Tegund gagna:

Getur verið Texti, Dagsetning, Tugabrot, Date/Time.

Gagnasnið:

Gagnasnið fyrir dálk. Er ekki notað.

Menning gagnasniðs:

Er ekki notað.

Lengd:

Er ekki notað.

Lýsing:

Er ekki notað.

Slóð:

Slóð fyrir dálk.

Auðkenni neikvæðs formerkis:

Er ekki notað.

Fasti:

Er ekki notað.

Fylling texta nauðsynleg:

Er ekki notað.

Fyllingarstafur:

Er ekki notað.

Jöfnun:

Hægri eða vinstri.

Aðgerðir

Sækja skráaskipan:

Sjá nánari lýsingu hér.