Hoppa yfir í efni

Aðilar rafrænna reikninga

Listi yfir aðila rafrænna reikninga, birgi og viðskiptavinur.

alt text

Aðili:

Annað hvort AccountingCustomer (viðskiptavinur) eða AccountingSupplier (birgi).

Kenni:

Kennitala aðila í rafrænum reikning.

Kennitala:

Kennitala aðila.

Nafn:

Nafn aðila.

Aðsetur pósthólf:

Eingöngu fyllt út fyrir EDI pantanir og reikninga. Pósthólf afhendingarstaðar.

Götuheiti:

Heimilisfang aðila.

Götunúmer:

Götunúmer aðila.

Póstnúmer:

Póstnúmer aðila.

Borg/bær:

Bær aðila.

Endapunktur:

Kennitala aðila.

Aðsetur ID:

Eingöngu fyllt út fyrir EDI pantanir og reikninga. Kenni afhendingarstaðar.

Aðsetur lína:

Eingöngu fyllt út fyrir EDI pantanir og reikninga.

Deild:

Deild aðila.

Sýsla:

Land aðila.

VSK númer.

Stendur alltaf VAT.

VSK fyrirtækisnúmer:

VSK númer fyrirtækis fyrir birgi.

Skráningarheiti:

Ekki notað.

Skráningarborg:

Ekki notað.

Undireining skráningarlands:

Ekki notað.

Auðkenni skráningarlands:

Ekki notað.

Heiti tengiliðar:

Heiti tengiliðar hjá aðila.

Sími tengiliðar:

Sími tengiliðar hjá aðila.

Fax tengiliðar:

Fax tengiliðar hjá aðila.

Netfang tengiliðar:

Netfang tengiliðar hjá aðila.

Fornafn:

Fornafn tengiliðar.

Ættarnafn:

Ættarnafn tengiliðar.

Millinafn:

Millinafn tengiliðar.

Titill:

Titill tengiliðar.