Hoppa yfir í efni

Inngangur

Draga og sleppa Rue de Net leyfir notendum að draga skjöl úr möppu eða tölvupósti og sleppa þeim í skjalaskrá á innleið. Hægt er að nota þessa vöru til dæmis til að draga skjal og sleppa því í lista skannaðra mynda í samþykktakerfinu.

Markmið

Með Draga og Sleppa Rue de Net getur þú á einfaldan og þægilegan máta lesið skjöl í Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Helsta virkni

  • Þú getur dregið skjöl úr möppu og sleppt
  • Þú getur dregið skjöl beint úr tölvupósti og sleppt

Helstu ágóðar

  • Tímasparnaður við innlestur skjala
  • Færri smellir í vinnslu skjala
  • Öruggari gagnameðhöndlun