Hoppa yfir í efnið

Tollskrá

Tollskráin heldur utan um tollskrárnúmer, lýsingu, toll, gjöld, magntölukröfur og leyfi.

alt text

Upplýsingar

Nr.:

Tollskrárnúmer

Lýsing:

Lýsing tollskrárnúmers.

Viðbótareiningar:

Hakað er í þennan reit ef tollskránúmerið krefst viðbótareiningar eins og STK, LIT, PRO o.fl.

Undanþága:

Hægt er að skrá undanþágu tollgjalda í þennan reit og þá mun tollskýrslulína fyllast sjálkrafa út með þeirri undanþágu þegar tollnúmerið er valið.

Útrunnið:

Tollskrárnúmer merkjast útrunnin séu þau innifalin í síðustu tollskrá sem var lesin inn.

Tollar/Gjöld:

Kóti kröfu:

Kóti tolls á tollskrárnúmeri. Kóti er tengdur tollkóta lands skv. fríverslunarsamningi.

Prósenta:

Prósenta tolls fyrir viðeigandi kóta á tollskrárnúmeri.

Upphæð per magn:

Taxti tolls per magneiningu (kg, lítra...).

Magntölur/Leyfi/Bönn:

alt text

Kóti kröfu:

Magntölukröfur eða leyfis- og bannkóði. Möguleikarnir á magntölukröfur eru NET (nettóþyngd), LIT (lítrar), PRO (áfengisprósenta), EIN (einingartala) o.fl. Það eru tvær reitir sem gefa til kynna hvort magntala og/eða leyfi eigi við innflutningi eða útflutningi.

Fyrir innflutning:

Ef hakað er í þessum reit þá gilda magntölur/leyfi/bönn fyrir innflutningi.

Fyrir útflutning:

Ef hakað er í þessum reit þá gilda magntölur/leyfi/bönn fyrir útflutningi.

Aðgerðir

Flytja inn tollskrá (innflutningur):

Fyrst þarf að sækja tollskrá í textaskrá á vefsíðu tollsins. Heiti á textaskrá innflutnings byrjar með TSKINN. Í framhaldi er hægt að lesa inn með því að velja þennan textaskrá.

Flytja inn tollskrá (útflutningur):

Fyrst þarf að sækja tollskrá í textaskrá á vefsíðu tollsins. Heiti á textaskrá útflutnings byrjar með TSKUT. Í framhaldi er hægt að lesa inn með því að velja þennan textaskrá.

Flytja inn lýsingar:

Með þessari aðgerð er verið að fylla inn í reitnum Lýsing á tollskrá.

Sækja gögn:

Með þessari aðgerð er verið að flytja inn gögn vegna tollskrá sem eru geymd í skýinu á hverju sinni.