Bæta bókaðan sölureikning við útflutningsskýrslu
Hægt er að bæta bókaðan sölureikning við opna útflutningsskýrslu. Þegar aðgerðin er valin opnast gluggi sem sýnir bókaðar sölureikningar sem hafa ekki verið tengdar tollskýrslu. Hægt er að velja eina eða fleiri til að bæta við tollskýrslu.
Upplýsingar
Nr.:
Númer bókaðan sölureiknings.
Númer viðskiptamanns:
Númer viðskiptamanns á sölureikningi.
Nafn viðskiptamanns:
Nafn viðskiptamanns á sölureikningi.
Gjaldmiðilskóti:
Gjaldmiðilskóti á sölureikningi.
Gjalddagi:
Gjalddagi sölureiknings.
Upphæð:
Upphæð sölureiknings.
Upphæð með VSK:
Upphæð sölureiknings með VSK.
Eftirsvöðvar:
Eftirstöðvar sölureiknings.
Kóti birgðageymslu:
Kóti birgðageymslu skráð á sölureikningi.
Prentað:
Segir til um hvort sölureikningurinn var prentaður og þá hve oft.
Lokað:
Segir til um hvort sölureikningurinn sé lokaður eða ekki.
Hætt við:
Segir til um hvort sölureikningurinn hefur verið bakfært.
Leiðréttandi:
Notandakenni sem leiðrétti sölureikningnum.