Lesa inn nýja tollskrá innflutnings
Reglulega gefur tollurinn út nýja tollskrá sem þarf að lesa inn í kerfið til að uppfæra kröfur og magntölur.
Það þarf fyrst að sækja tollskrána á tollur.is: https://www.skatturinn.is/fagadilar/tollamal/hugbunadarhus/tollskrarlyklar/ (tollskrá innflutnings byrjar á TSKINN) og svo velja Hlaða upp tollskrá og velja skrána í tölvunni til að hlaða upp.
Ath. aðgerðin tekur smá tíma þar sem tollskráin er stór.