Tollkvótar
Kóti:
Tilvísunarnúmer tollkvótans.
Tollkafli:
Tollkafli fyrir tollkvótann (á að vera 4 tölustafir).
Byrjunardagsetning:
Byrjunardagsetning gildistíma kvótans.
Lokadagsetning:
Lokadagsetning gildistíma kvótans.
Upprunalegt magn (kg):
Magn (kg) sem var keypt af kvótanum.
Bókað magn (kg):
Magn (kg) sem er bókað af notkun kvótans.
Frátekið magn (kg):
Magn (kg) skráð á óbókuðar tollskýrslur.
Samtals magn notað (kg):
Samtals notað magn (kg) á bókuðum tollskýrslum.
Magn afskrifað (kg):
Magn sem hefur verið afskrifað á tollkvóta þar sem tollkvótinn var ekki fullnýttur við lok gildistímabils.
Ónotað magn (kg):
Eftirstöðvar kvótans m.v. upprunalegt magn og magn frátekið og bókað.
Upphæð per magn:
Upphæð per einingu (kg).
Kostnaðarupphæð:
Heildarverðmæti kvótans.
Er virkt:
Segir til um hvort tollkvótinn er í gildi eða ekki m.v. dagsetningum.
Lokaður:
Segir til um hvort tollkvótinn er lokaður.
Nýtt:
Skrá nýjan tollkvóta:
Hægt er að skrá nýjan tollkvóta með hjálp. Sjá nánari lýsingu hér
Vinna
Færa ónotaðan kvóta í færslubók:
Ef á að afskrifa eftirstöðvar tollkvótans þá er hægt að opna ónotaðan tollkvóta í færslubók. Sjá nánari lýsingu hér
Skrá færslu handvirkt:
Hægt er að skrá notkunarfærslu á kvóta handvirkt, t.d. ef sending hefur ekki verið tollafgreidd í kerfinu. Sjá nánari lýsingu hér
Stofna innkaupareikning fyrir óunnar færslur:
Með því að velja þessa aðgerð stofnar kerfið innkaupareikning með kostnaðarauka fyrir handvirkt skráðar færslur sem innkaupareikningar hafa ekki verið stofnaðir fyrir. Sjá nánari lýsingu hér
Loka tollkvóta
Hægt er að velja þessa aðgerð til að loka valinn tollkvóta handvirkt ef að bókað magn hefur sama gildi og upprunalegt magn.
Tengt:
Færslur:
Opnar tollkvótafærslur. Sjá nánari lýsingu hér