Hoppa yfir í efnið

Spjald uppgjörstímabils

Spjald uppgjörstímabils sent af tolli í skuldfærsluskeytinu auk reiknireglu.

alt text

Upplýsingar

Kóti:

Kóti fyrir upppgjörstímabil.

Lýsing:

Lýsing uppgjörstímabils.

Prósentur ganga upp í 100

Hakað er í þennan reit ef samtals prósentur í gjalddagaformúlum er 100.

Reikniregla:

Reikniregla fyrir gjalddaga tollsvarskóta. T.d S2 er 15. næsta mánaðar eftir enda uppgjörstímabils og því á að færa inn 15D. S4 sem er 28. annars mánaðar eftir enda uppgjörstímabil er með reiknireglu: 1M+D28

Prósenta:

Prósenta sem reikniregla nær til. Er alltaf 100 nema tollur dreifi gjalddaga eftir mörg tímabil (t.d. S8). Þá þarf að stofna margar reiknireglur og setja inn hlutfall per gjalddaga.