Villuskeyti
Tvær tegundir af villuskeytum geta borist: CUSERR (athugasemdir eða villur í tollskýrslu) eða CUSGER (höfnun á innlestri). Meðhöndlun er eins fyrir báðar tegundir villuskeyta, þ.e. tollskýrslan lendir á villu sem þarfnast leiðréttingar og senda aftur til tolls.
Tollsvarshaus
EDI tegund:
Tegund svarskeytis frá tolli. Í þessu tilfelli: CUSGER.
Númer skjals/skeytis:
Oftast fyllt út með sendingarnúmeri innnflutningsskýrslu.
Kennitala:
Kennitala innflytjanda á svarskeyti.
Dagsetning móttöku tollskýrslu hjá tollstjóra:
Dagsetning sem tollstjóri tók á móti tollskýrslu á EDI.
Tollskýrslu hafnað með athugasemdum:
Ef svarskeytið er vegna athugasemdar frá tollstjóra hakar kerfið sjálfkrafa í þennan reit.
Tilvísunarnúmer SMT-leyfishafa:
Tilvísunarnúmer frá tolli, inniheldur alltaf tollskýrslunúmer.
Tollsvarsvillur
Sjá nánari lýsingu hér
Tollsvars frjáls texti:
Sjá nánari lýsingu hér