Hoppa yfir í efnið

Beiðni um skjöl frá tolli

Tollurinn sendir CUSDOR skeyti þegar um beiðni um skjöl er ræða.

Skeytið inniheldur upplýsingar um viðbótarskjöl sem á að senda til tolls til að fá skuldfærslu og afhendingar/útflutningsheimild.

alt text

EDI tegund:

Tegund svarskeytis frá tolli. Í þessu tilfelli: CUSDOR.

Númer skjals/skilaboða:

Oftast fyllt út með sendingarnúmeri innnflutningsskýrslu.

Kennitala innflytjanda:

Kennitala innflytjanda á svarskeytinu.

Dagsetning skeytis:

Dagsetning og tími sem EDI skeytið var búið til hjá tolli.

Lokadagsetning skilafrests:

Lokadagsetning til að skila gögnum beðin af tollstjóra í CUSDOR skeytinu.

Senda á starfsmann tolls:

Ef hakað er í þennan reit þá á að senda viðbótarskjöl á starfsmann tolls skv. beiðni um skjöl.

Tilvísunarnúmer SMT-leyfishafa:

Tilvísunarnúmer frá tolli, inniheldur alltaf tollskýrslunúmer.

alt text

Tollsvarsvillur

Sjá nánari lýsingu hér

Staða tollskýrslu:

Staða tollskýrslu breytist sjálfkrafa í Beiðni um skjöl.