Hoppa yfir í efni

Allar villur frá tolli

Hægt er að skoða öll tollsvör sem hafa borist á tollskýrslunni.

alt text

Upplýsingar

Dagsetningarstimpill:

Dagsetning sem svarskeytið var lesið inn í kerfinu.

EDI tegund:

Tegund svarskeytis frá tolli. t.d. CUSGER, CUSERR, CUSDOR eða CUSTAR.

Kóti villu:

Kóti villu eða viðbótarskjals skv. tolli. Athugið að tollur sendir bara kóta og því þarf að skrá lýsingu í kerfinu til að geta sýnt það. Ef kótinn er óþekktur í kerfinu þá kemur engin lýsing á því. Hægt er að skrá kóta og lýsingu í stofngögn - villukótar eða kótar viðbótarskjala.

Lýsing villu:

Lýsing villu skv. skráningu í stofngögnum - villukótar eða kótar viðbótarskjala. Ef kótinn er óþekktur í kerfinu þá kemur engin lýsing á honum.